Sunnudagurinn 18. maí
Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja
Organisti er Eyþór Ingi Jónsosn
Prestur er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar í kapellu Akureyrarkirku kl. 12.00
eða strax að messu lokinni