Fréttir

Námskeið í Biblíumatargerð

Skráning stendur yfir á námskeið í Biblíumatargerð sem haldið verður í Naustaskóla mánudaginn 20.apríl kl.17.30. Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson.Þátttakendur elda þriggja rétta máltíð og bjóða einum gesti hver til veislumáltíðar kl.

Upphaf 14. Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju

Sunnudagur 19.apríl Kl.11.00: Davíðsmessa, ljóð og trúarboðskapur Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og setning Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju. Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr.

Sunnudagur 12. apríl

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Sunna Dóra Möller.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2015

Við viljum vekja athygli á glæsilegri dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2015 sem stendur yfir dagana 19.-26.apríl nk.Nánari upplýsingar um dagskrá Kirkjulistaviku má finna hér.

BINGÓ BINGÓ BINGÓ

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju standa fyrir bingói í Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 8.apríl kl.18.00-20.00.Veglegir vinningar í boði.Spjaldið kostar kr.

Dagskráin í Akureyrarkirkju um páskana

Skírdagur 2.apríl Paramessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Tónlistarþema eru söngleikir, Ívar Helgason og Margrét Árnadóttir annast flutning ásamt Móheiði Guðmundsdóttur og Jóhannesi Ágústi Sigurjónssyni.

Fyrstu fermingar vorsins og æðruleysismessa

Föstudagur 27.mars Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00 (þau sem fermast 28.mars).Æfing fermingarbarna í kapellu kl.16.00 (þau sem fermast 29.mars).Laugardagur 28.mars Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Sunnudagur 22. mars

Bachmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Einsöngur Helena G.Bjarnadóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingar vorsins 2015

Nafnalista fermingarbarna vorsins 2015 má finna hér.

Sunnudagur 15. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.