Fréttir

Sunnudagur 1. febrúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Komdu og sjáðu virginalinn!

Fyrsta fræðslukvöld Barokksmiðju Hólastiftis á vormisseri 2015.Vissir þú að á ofanverðri nítjándu öld voru gerðar tilraunir með að smíða píanó með plokkuðum strengjum en ekki slegnum? Og áfjórtándu öld sat fólk með líru og plokkaði hana, ef til vill með fuglsfjöðrum.

Æðruleysismessa felld niður

Heil og sæl öll.Eftir samtal við vegagerð og veðurfræðing hjá veðurstofunni hefur verið ákveðið að fella niður Æðruleysismessuna í kvöld.Það er að koma hér yfir okkur afar slæm suðvestan lægð 34-36 metrar föstum vindi og meiri í hviðum með éljagangi og veðurstofan varar við að fólk sé á ferð á meðan þetta gengur yfir.

Sunnudagur 25. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 18. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju á nýju ári

Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju hefst með sunnudagaskóla í Safnaðarheimilinu næstkomandi sunnudag 11.janúar kl.11.00.Fyrsti fermingarfræðslutíminn verður þriðjudaginn 13.

Sunnudagur 11. janúar

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Sunnudagur 4. janúar 2015

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Guðmundur Guðmundsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.