Sunnudagurinn 11. janúar
Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Prestur er Magnús G. Gunnarsson
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
Sunnudagaskóli í Safnðarheimilinu kl. 11.00
Umsjón Tinna Hermannsdóttir og
Hermann Óskar Hermannsson
Skráning í barnastarf (Kirkjukrakkar, TTT og ÆFAK)
Skráning í Yngri og Eldri barnakór
Skráning í fermingarfræðslu í Akureyrarkirkju
veturinn 2025-2026 (árg. 2012)