Akureyrakirkja um páska

Skírdagur 17. apríl 
Kyrrðarstund í Akureyrarkirkju kl. 12.00
Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

Föstudagurinn langi 18. apríl
Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00

Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson
Lesari er Pétur Halldórsson. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir

Páskadagur 20. apríl
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 8.00
Hymnodia syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson
Páskahlátur í Safnaðarheimilinu að messu lokinni
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Barnakórar kirkjunnar syngja. Ísólfur Raymond leikur á orgel
Umsjón Tinna Hermannsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir 



Fundur með fermingarbörnum vorsins 2026 (árg. 2012) og foreldrum

þeirra í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 7. maí kl. 20.00

 

 

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

fös. 25. apr kl. 13:00 Magnús Friðriksson (SAJ)
mán. 28. apr kl. 13:00 Frímann Jóhannsson (SAJ)
Þjónusta

Tenglar