Bleik messa í Akureyrarkirkju kl. 17.00

Við heiðrum tónlistarkonuna Evu Cassidy með því að flytja lögin sem hún flutti svo fagurlega,
Anna Skagfjörð syngur og Eyþór Ingi Jónsson leikur með henni.
Hildur Ýr Kristinsdóttir flytur hugleiðingu og deilir reynslu sinni sem aðstandandi.
Krabbameinsfélag Akureyrar segir frá starfi vetrarins.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.