Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn, sunnudaginn 22. mars, strax að messu lokinni í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Dagskrá fundarins:
1. Gerð sé grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar í liðnu starfsári.
2. Afgreiðslu endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir s.l. ár.
3. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
4. Kosning sóknarnefndarmanna og jafnmargra varamanna til 4ra ára.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda og varamanna þeirra til árs í senn.
6. Kosning í aðrar nefndir og ráð.
7. Önnur mál.
Fólk er hvatt til að mæta.
Sóknarnefnd Akureyrarsóknar.