Aflýst vegna veðurs

Öllu starfi í kvöld og á morgun, fimmtudag, er aflýst vegna veðurs.
Farið varlega kæru sóknarbörn og haldið ykkur heima meðan veðrið gengur yfir.