Við hefjum starfið miðvikudaginn 2. febrúar eftir gott jólafrí og ágætis covidpásu.
Hóparnir eru velkomnir aftur til leiks, og nýjir meðlimir ávallt velkomnir. Hægt er að skrá þátttöku á heimasíðu kirkjunnar, en svo má líka koma í 2-3 tíma og prófa ;)
Fjölbreytt verkefni og góð samvera. Leikir, verkefni, bakstur, biblíusögur og margt margt fleira.
Um stundirnar sjá: Sonja Kro, æskulýðsfulltrúi og ungleiðtogarnir; María, Svanhvít, Darri, Felix, Eyrún, Elísabet, Ísold og Lúkas.
Hlökkum til að hitta krakkana aftur!
e.s. að sjálfsögðu verður áfram gætt að sóttvörnum