Barnakórar og Stúlknakór hefja vetrarstarfið

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Stúlknakór Akureyrarkirkju
Inntaka nýrra félaga í Barnakóra og Stúlknakór Akureyrarkirkju er hafin. Áhugasamir hafi sambandi við Eyþór Inga Jónsson í s. 462 7702 eða 866 3393 (til kl. 17 á daginn) eða í netfang: eythor@akirkja.is <P>Inntaka nýrra félaga í Barnakóra og Stúlknakór Akureyrarkirkju er hafin.&nbsp; Áhugasamir hafi sambandi við Eyþór Inga Jónsson í s. 462 7702 eða 866 3393 (til kl. 17 á daginn) eða í netfang: <A href="mailto:eythor@akirkja.is">eythor@akirkja.is</A>&nbsp; </P> <P>Starf kóranna hefst í næstu viku.&nbsp; Nú eru barnakórarnir orðnir tveir.&nbsp; Yngri kórinn er fyrir börn fædd 1996-1998 og sá eldri fyrir börn fædd 1993-1995.&nbsp; Lögð er áhersla á skemmtilegan og hressilegan einradda söng og leiki hjá yngri kórnum og munu þau koma fram u.þ.b. einu sinni í mánuði í starfi kirkjunnar.&nbsp; Æfingar verða á þriðjudögum, sennilega á milli kl. 15.30 og 16.10.</P> <P>Eldri barnakórinn, börn&nbsp;fædd 1993-1995,&nbsp;mun syngja örlítið erfiðari söngva, byrjað verður á að&nbsp;æfa fleirrada söng.&nbsp; Þau koma einnig fram u.þ.b. einu sinni í mánuði.&nbsp; Meðal verkefna er helgileikur fyrir jólin.&nbsp; Æfingar eru á fimmtudögum kl 15.30 - 16.30</P> <P>Starf Stúlknakórs hefur aukist mikið síðustu ár og syngja þær nú orðið við fjölmörg tækifæri, bæði í tengslum við kirkjustarfið og utan þess.&nbsp; Kórinn heldur amk tvenna tónleika í vetur ásamt ýmsum samstarfsverkefnum.&nbsp; Kórinn er nýkominn úr tónleikaferð til Svíþjóðar og Finnlands.&nbsp; Sú ferð tókst með eindæmum vel og fékk kórinn lofsamlega dóma fyrir söng sinn og framkomu.&nbsp; Efnisval er fjölbreytt, allt frá hressilegum dægurlögum til háklassískrar kirkjutónlistar.&nbsp; Félagsstarf kórsins er öflugt og foreldrastarfið einnig.&nbsp; Kórinn kemur m.a. fram við kvöldmessur einu sinni í mánuði, þar sem flutt er&nbsp;létt tónlist, við aðventukvöld, á kirkjulistaviku.&nbsp;Í kórnum eru um 40 stúlkur, fæddar 1992 og síðar.&nbsp; Kórinn æfir á fimmtudögum kl. 17-19. </P> <P>&nbsp;</P>