Barnakórastarfið hefst 3. september

Sigga Hulda og Sigrún Magna ætla að hafa gríðarlega skemmtilegar æfingar í vetur og hafa skipulagt eitt og annað skemmtilegt.
Yngri barnakór (2.-4. bekkur) æfir frá 14:00-14.50
Eldri barnakór (5.-8. bekkur) æfir frá 15:00-15:50
Þátttaka er ókeypis og með því að smella á ,,Skráning í barnakórastarf" fremst á heimasíðunni getið þið skráð ykkur í kórinn.
Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á sigrun@akirkja.is eða hringja í síma 462-7700