15.03.2004
Biblíulestrar hefjast að nýju í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 17. mars kl. 17.15 í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar, héraðsprests. Að þessu sinni ræðir hann um persónur píslarsögunnar. Lögð verður áhersla á þroskasögur þessa fólks og fordæmi þess. Í lok hverrar samveru er helgistund.Biblíulestrar hefjast að nýju í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 17. mars kl. 17.15 í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar, héraðsprests. Að þessu sinni ræðir hann um persónur píslarsögunnar. Lögð verður áhersla á þroskasögur þessa fólks og fordæmi þess. Í lok hverrar samveru er helgistund.<br><br>Þátttakendur eru hvattir til að hlusta á lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar, sem verða hafðir til hliðsjónar. Í fyrsta Biblíulestrinum verður fjallað um Jóhannes postula en síðan Júdas Ískaríot, Kaífas æðstaprest, Pontíus Pílatus, konurnar við gröfina og loks Pétur postula. Smellið á "Tengla" hér til vinstri til að fá frekari upplýsingar um Biblíulestra í Akureyrarkirkju.