Fjölskylduguðsþjónusta

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 21. október kl. 11.00.  Þar tekur söfnuðurinn við nýrri útgáfu Biblíunnar.  Barnakórar Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.  Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.  Boðið verður uppá súpu og brauð gegn vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.