Fyrstu kóræfingar ársins hjá barnakórum Akureyrarkirkju

Fyrsta æfing Yngri barnakórs Akureyrarkirkju á nýju ári verður fimmtudaginn 16. janúar kl. 14.00 í kapellu kirkjunnar. Eldri barnakórinn byrja svo fimmtudaginn 23. janúar kl. 16.00 og æfir hann einnig í kapellu kirkjunnar. Við bjóðum nýja krakka velkomna.
Umsjón með kórunum hefur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Una Haraldsdóttir.
Fyrir nánari upplýsingar má senda póst á Sigrúnu Mögnu á netfagið sigrun@akirkja.is