Í tali og tónum


Í tali og tónum í Akureyrarkirkju laugardaginn 10. mars kl. 17.00.

Gunnar Kvaran sellóleikari fjallar um andleg mál og leikur ásamt Hauki Guðlaugssyni organleikara tónlist eftir Bach, Pablo Casals og Schugert.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.