Sunnudagur 15. maí
Kl. 11.00: Hátíðarmessaí Akureyrarkirkju. Sr.
Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju, Hymnodia og Ísold syngja. Organistar: Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna
Þórsteinsdóttir.
Kl. 12.00-16.00: Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og
sr. Bolla Gústavssonar.
Kl. 16.00: Hátíðartónleikar. Kór Akureyrarkirkju, Eyrún Unnarsdóttir, mezzosópran, Elvý G.
Hreinsdóttir, mezzosópran, Hjalti Jónsson, tenór, Steinar Matthías Kristinsson, trompetleikari, Sveinn Sigurbjörnsson, trompetleikari og Sigrún Magna
Þórsteinsdóttir, orgelleikari. Frumflutt verður nýtt verk eftir Gísla Jóhann Grétarsson, samið í tilefni 70 ára afmælis
Akureyrarkirkju. Einnig verður frumflutt verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson. 100 ára afmælis Áskels Jónssonar verður minnst. Einnig verða
flutt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Jón Þórarinsson og Jón Nordal. Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson.
Aðgangseyrir 2.000,- frítt fyrir 16 ára og yngri.