Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2015

Miðvikudagur 22. apríl
Kl. 10.00-17.00: Sýningar opnar. Aðgangur ókeypis.

Kl. 10.00-12.00: Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu. 
Umsjón Ásrún Ýr Gestsdóttir. Sandra Rebekka Dudziak ræðir um list og börn. Börnin gera myndir sem verða til sýnis í Eymundsson, Hafnarstræti.

Kl. 11.30-17.00: Kaffi Ilmur - opið. 

Kl. 12.10: Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju. Alexander Smári Edelstein leikur á píanó. Aðgangur ókeypis.

Kl. 15.00: Kirkjukrakkar í Safnaðarheimilinu.

Kl. 17.00: TTT-starf í Safnaðarheimilinu.


Kl. 20.00: Opið hús hjá Æskulýðsfélaginu í Safnaðarheimilinu.