Sunnudagur 26. apríl
Kl. 11.00: Lokahátíð barnastarfsins. Sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson sjá um hátíðina sem fram fer í Akureyrarkirkju. Una
Haraldsdóttir leikur á orgel. Yngri og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Sigrúnar
Mögnu Þórsteinsdóttur. Eyþór Ingi Jónsson leikur á píanó.
Boðið verður upp á pizzaveislu og skemmtiatriði í Safnaðarheimilinu
strax á eftir.
Kl. 12.00-17.00: Sýningar opnar. Aðgangur ókeypis.
Kl. 17.00: Hátíðartónleikar í Akureyrarkirkju. Flutt verður
tónlist eftir Báru Grímsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Charles Stanford og fleiri. Frumflutt verður Te Deum
eftir
Michael Jón
Clarke.
Kór Akureyrarkirkju, Kór Möðruvallaklausturskirkju, Hymnodia og félagar úr Kammerkór Norðurlandssyngja. Helena Guðlaug
Bjarnadóttir syngur einsöng, Ella Vala Ármannsdóttir leikur á horn og Eyþór Ingi Jónsson á orgel. Stjórnandi er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Aðgangseyrir kr. 2000,-