Lokahátíð barnastarfsins

Lokahátíð barnastarfsins sunnudaginn 27. apríl kl. 11.00 í Akureyrarkirkju.
Yngri og Eldri barnakór Akureyrarkirkju og Drengjakór Reykjavíkur syngja vel valin lög.
Umsjón Aðalsteinn, Sigrún og Tinna.
Eftir stundina verður boðið upp á grillaðar pylsur í Safnaðarheimilinu.