Sex sóttu um embætti prests
í Akureyrarprestakalli, Eyjafjarðarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 18. mars. Embættið veitist frá 1.
júní 2010.
Umsækjendur eru:
Séra Guðmundur
Guðmundsson
Cand. theol. Haraldur
Örn Gunnarsson
Séra Hildur Eir
Bolladóttir
Séra Jóna Lovísa
Jónsdóttir
Cand. theol. Salvar Geir
Guðgeirsson
Cand. theol. Sveinbjörn Dagnýjarson
Biskup Íslands skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsöng valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu ásamt
prófasti Eyjafjarðarprófastsdæmi.