04.11.2004
Sunnudaginn 7. nóvember, allra heilagra messu, er guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Prestur er Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kór Akureyrarkirkju leiði sönginn og flytur kórverk. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson<TABLE cellSpacing=0 cellPadding=0 width="95%" border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD><SPAN class=frett_fyrirsogn><STRONG>Sálmar og lestrar sunnudagsins 7. nóvember</STRONG></SPAN></TD></TR>
<TR>
<TD><SPAN class=frett_texti>
<TABLE cellSpacing=0 cellPadding=0 width='"95%"' border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD><SPAN class=frett_fyrirsogn><STRONG></STRONG></SPAN></TD></TR>
<TR>
<TD><SPAN class=frett_texti>
<P>Sunnudaginn 7. nóvember, allra heilagra messu, er guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Prestur er Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kór Akureyrarkirkju leiði sönginn og flytur kórverk. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sálmarnir sem sungnir verða eru: nr. 203: <STRONG>Sæll er hver, sem deyr í Drottni</STRONG>, nr. 30: <STRONG>Lof sé þér, Guð, þín líkn ei þver</STRONG>, nr. 201: <STRONG>Sælir þeir, er sárt til finna, </STRONG> nr. 47: <STRONG>Gegnum Jesú helgast hjarta</STRONG> og nr. 505: <STRONG>Engin þarf að óttast síður. </STRONG>Ritningarlestrarnir eru: <STRONG>Jes. 51. 1-8</STRONG>og <STRONG>Op. 7. 9-12</STRONG> </P>
<P>Guðspjallið er <STRONG>Matt. 5.1-12</STRONG></P>
<P>Kórinn syngur <EM>Fyrir þá alla er fá nú hvíld hjá þér, </EM>Lag: Ralph Vaughan Williams, texti: Valdimar V. Snævarr<EM>(</EM>sálmur 204), <EM>Ó, undur lífs</EM>, Lag: Jakob Hallgrímsson, texti: Þorsteinn Valdimarsson (sálmur 410) og <EM>Sjá þann hinn mikla flokk, </EM>Lag: Norskt þjóðlag-Edvard Grieg, texti: Brorson-Stefán Thorarensen (sálmur 202)</P></SPAN></TD></TR></TBODY></TABLE><BR></SPAN></TD></TR></TBODY></TABLE>