Sameiginlegir foreldramorgnar Glerárkirkju og Akureyrarkirkju

Foreldramorgnar byrja aftur 16. janúar í safnaðarheimili Glerárkirkju og eru þeir alla fimmtudaga kl. 10.00-12.00. Foreldrar velkomnir með ungbörn sín.
Hlaðborð á vægu verði. Nánari upplýsingar á facebooksíðunni: Foreldramorgnar sameinaðir. Glerárkirkja, Akureyrarkirkja
Hlökkum til að sjá ykkur, Eydís, Halldóra og Tinna.