19.10.2004
Næsta sunnudag, þann 24. október verður Sköpunarmessa í Akureyrarkirkju. Þá ætlum við að koma saman í kirkjunni og taka fagnandi á móti vetrinum sem fer að ganga í garð. Kirkjuprakkarar munu sjá um að skreyta kirkjuna í fallegum haustlitum, fermingarbörn lesa ljóð og þrír kórar syngja við messuna. Konni kirkjuvinur kemur í heimsókn og óvæntur gestur er væntanlegur.
Verið öll hjartanlega velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Næsta sunnudag, þann 24. október verður Sköpunarmessa í Akureyrarkirkju. Þá ætlum við að koma saman í kirkjunni og taka fagnandi á móti vetrinum sem fer að ganga í garð. </FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center" align=center><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"> <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></P>
<P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Sköpun Guðs er sístæð, hún heldur alltaf áfram. Undanfarnar vikur höfum við notið litadýrðar náttúrunnar í haustlitunum. Haustið minnir okkur á hringrás náttúrunnar, blómin fölna, grösin sölna og laufin falla af trjánum. Brátt kemur snjórinn og hvítar breiður munu þekja jörðina. Þá lítum við með tilhlökkun til vorsins og sumarsins þegar allt mun byrja að blómstra á ný. Þegar grös og blóm fara að kíkja upp úr jörðinni og trén verða fagurgræn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Á vorin fæðist líka nýtt líf, lömbin koma í heiminn og skoppa um tún og haga og fuglarnir standa í hreiðursgerð af miklum myndarskap til að búa ungum sínum falleg heimili. Á allt þetta minnir Sköpunarmessan okkur.</FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT face="Times New Roman" size=3>Kirkjuprakkarar munu sjá um að skreyta kirkjuna í fallegum haustlitum, fermingarbörn lesa ljóð og þrír kórar syngja við messuna. Konni kirkjuvinur kemur í heimsókn og óvæntur gestur er væntanlegur. </FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT face="Times New Roman" size=3>Verið öll hjartanlega velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.</FONT></P>
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></FONT></P>