Stoppleikhópurinn

Síðastliðinn sunnudag kom Stoppleikhópurinn í heimsókn í sunnudagaskólann og sýndi okkur leikritið Ósýnilegi vinurinn, um hundrað manns komu að sjá sýninguna sem var afar skemmtileg og þökkum við Stoppleikhópnum fyrir. Hægt er að sjá myndir frá sýningunni með því að smella á "myndir" hér að ofan.