23.03.2004
Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 28. mars 2004 kl. 17:00
Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju
<br>sunnudaginn 28. mars 2004 kl. 17:00
<br><br><br>László Attila ALMÁSY
<br>organisti við kirkju heilagrar Önnu í Búdapest
<br>leikur verk eftir J. S. Bach, Z. Kodály, D. Antalffy-Zsíros,
<br>I. Koloss, F. Hidas og F. Liszt.
<br>
<br>
<br>László Attila ALMÁSY er fæddur í Budapest 1962. Hann hóf orgelnám hjá Jósef Kárpáti og Istvan Baróti. Hann stundaði síðar nám við Ference Liszt akademíuna þar sem lauk píanónámi 1986 og ári síðar lauk hann frá sama skóla einkeikaraprófi á orgel þar sem Gábor Lehotka var kennari hans.
<br>
<br>Árið 1998 hlaut hann fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Ference Liszt orgelkeppninni sem haldin er í Budapest.
<br>
<br>Hann hefur haldið tónleika í yfir 20 löndum, m.a. í borgunum: Budapest, Prag, Salzburg, Vatíkaninu í Róm, Barcelóna, Haag, London, Singapúr, Sydney, Tomsk í Síberíu og Guanajuato.
<br>
<br>Hann hefur leikið með frægum hljómsveitarstjórum eins og Antal Doráti og Ken-Ichiro Kobayashi.
<br>
<br>László Attila ALMÁSY starfar sem organisti við kirkju heilagrar Önnu í Búdapest.
<br>
<br>Aðgangseyrir er kr. 1000
<br>