23.12.2002
Fjölbreytt helgihald verður í Akureyrarsókn um hátíðarnar að venju en prestarnir sr.Svavar A.Jónsson og sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa í Akureyrarkirkju, Minjasafnskirkjunni, á FSA og Seli.
20.12.2002
Á annan í jólum veður dansað í kringum jólatréð hér í Akureyrarkirkju að lokinni fjölskyldumessu sem hefst kl.11.Börnin fá glaðning og svo er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar líti við.
12.12.2002
Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju sunnudaginn 15.des kl.17 og 20.30
.
06.12.2002
Aðventukvöld verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudagskvöld og hefst kl.20.30.
04.12.2002
Sr.Hannes Blandon, Unglingakór Akureyrarkirkju og Eyþór Ingi Jónsson koma fram á opnu húsi fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, fimmtudag.
14.11.2002
Akureyrarkirkja á 62 ára vígsluafmæli næstkomandi sunnudag, 17.nóvember.Þá verður mikið um dýrðir í kirkjunni og Safnaðarheimilinu.
07.11.2002
Um 70 fermingarbörn Akureyrarkirkju gengu í hús í sókninni sl.mánudag og söfnuðu peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.Söfnunin gekk mjög vel og alls safnaðist 342.600.
01.11.2002
Björn Steinar á hádegistónleikum
18.10.2002
Núna á sunnudaginn, þ.20.október, verður kvöldmessa í Akureyrarkirkju.Þar syngur unglingakór kirkjunnar söngva frá Afríku með trumbuslætti og tilheyrandi.Söfnuðurinn fær að sjálfsögðu að syngja með.
09.10.2002
Að lokinni messu og barnastarfi næstkomandi sunnudag verður fræðsla og hressing í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Jóhanna Kristjónsdóttir talar um menningarheim Araba og Kvenfélagskonur selja kakó og kleinur á vægu verði.