Fréttir

Akureyrarsókn um áramót

Gamlársdagur 31.desember  Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.  Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Akureyrarsókn um jól

Aðfangadagur 24.desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sólveig Anna Aradóttir.Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 8.desember kl.20.00.Kristín S.Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur verður með erindið "Sorg í ljósi jóla".

Hádegisfyrirlestur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Fyrirlestur um vinnustaðaeinelti og forvarnaraðgerðir á vinnustöðum verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudaginn 9.desember kl.12.00 til 13.00.Að auki er rætt um birtingarmyndir bæði eineltis og hópeltis og afleiðingar á heilsu fólks og vinnustaða.