26.06.2006
Sunnudaginn 2.júli hefjast í tuttugasta sinn, Sumartónleikar í Akureyrarkirkju.Að þessu sinni eru eingöngu íslenskir flytjendur og er dagskráin fjölbreytt að vanda.Bæði eru það „gamalgrónir“ flytjendur og ennfremur ungt tónlistarfólk sem hefur nýlega hafið tónlistarferil sinn.
26.06.2006
Guðsþjónustur í sumar verða hvern sunnudag, til skiptis kl.11 og 20:30. Morgunsöngur er á þriðjudagsmorgnum kl.9. Kyrrðar- og fyrirbænastundir verða í hádeginu á fimmtudögum og hefjast með orgelspili kl.
20.06.2006
Sunnudaginn 25.júní verður guðsþjónusta kl.11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn. Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson og organisti Arnór B.Vilbergsson.
12.06.2006
Í júní, júlí og ágúst skiptast sunnudagsmessurnar á að vera kl.11 og kl.20:30. Er þetta gert til að sem flestir fái tækifæri til að taka þátt í helgihaldinu í sumar.
05.06.2006
Á sjómannadaginn, 11.júní, kl.11 verður árleg sjómannamessa. Kvennakór Akureyrar leiðir sönginn við undirleik Arnórs B.Vilbergssonar organista. Sjómenn lesa ritningarlestra og látinna sjómanna verður sérstaklega minnst í messunni.