26.03.2013
Nú er nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju komið út og ætti það að vera komið í öll
hús á Akureyri.En þú getur líka séð það hér.
25.03.2013
Já páskar eru vor og vor er líf.Vorið þýðir bara eitt að dimmum vetri er að ljúka og lífið hefur yfirhöndina, allt
umhverfið iðar brátt af upprisu, sólin bræðir snjó- skaflana og dansar kringum mannfólkið.
21.03.2013
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
20.03.2013
Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur og skemmtir gestum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudagskvöldið 22.mars
kl.20.00.Ókeypis aðgangur.Kaffi og sætar veitingar seldar á staðnum.
20.03.2013
Fimmtudaginn 21.mars verða tónleikar í Akureyrarkirkju kl.20.00.Michael Jón Clarke baritón og Eyþór Ingi Jónsson organisti frumflytja 12 passíusálmalög eftir Michael.Aðgangseyrir er kr.
14.03.2013
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
12.03.2013
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 14.mars kl.20.00.Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur, verður með erindið "Sjálfsvíg".
07.03.2013
Á sunnudaginn kemur, 10 mars, er miðfasta, 4.sunnudagur í föstu. Á latínu heitir sá sunnudagur Laetare. Nafnið er dregið af
introitus sem sunginn er þann dag í kaþólsku kirkjunni, Laetare Jerusalem.
06.03.2013
Barnastarf kirkjunnar (kirkjukrakkar og TTT-starf) fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar þar sem Sunna
Dóra Möller umsjónarmaður barnastarfsins kemst ekki í bæinn.
05.03.2013
Samvera eldri borgara er í dag, þriðjudaginn 5.mars, kl.15.00.Gestur samverunnar er Jón Hjaltason, sagnfræðingur.Bíll fer frá Víðilundi kl.14.25, Mýrarvegi kl.14.35 og Hlíð kl.