Fréttir

Heimsókn

Heimsókn frá Hólmasól.Í gær komu 7 drengir frá Hólmasól, ásamt Petreu leikskólakennara, í heimsókn til okkar hér í Akureyrarkirkju.  Drengirnir hittu Höllu sem spjallaði við þá og tók við veglegri peningagjöf frá þeim.

Aðalfundur Samhygð kl. 20.00

Aðalfundur Samhygðar verður haldinn mánudaginn 26.maí kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Venjulega aðalfundarstörf.Allir velkomnir.Stjórn Samhygðar.

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn fimmtudaginn 29.maí kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Dagskrá fundarins:                                   1.

Mömmumorgunn, grillveisla

Sameiginleg grillveisla verður haldin á Róluvellinum við Skógarlund miðvikudaginn 21.maí kl.9.30 - 11.30 fyrir foreldra og börn í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju.Boðið verður upp á pylsur með öllu tilheyrandi og drykki fyrir alla.

Vortónleikar Kórs Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju mun halda tónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18.maí 2008 kl.17.00.Flutt verða verk eftir Antonio Vivaldi, Wolfgang Amadeus Mozart, Hauk Ágústsson, Inga T.

Sunnudagurinn 18. maí

Messa kl.11.00. Minningarstund í samstarfi við alþjóðasamtök HIV info á Íslandi.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti: Eyþór Ingi Jónsson.

Sýningin Andlit Indlands

Nú hefur verið opnuð sýningin Andlit Indlands í Kirkjubæ við Ráðhústorg (opið alla virka daga frá kl.11.00 - 15.00) og í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju (opið alla virka daga frá kl.

Æfing fyrir fermingarbörn

Föstudaginn 9.maí eru æfingar fyrir fermingarbörn sem fermast laugardaginn 10.maí, og mæta þau á æfingu kl.16.00, en þau sem fermast sunnudaginn 11.maí mæta á æfingu kl.

Mótormessa

Sunnudaginn 4.maí, kl.11.00 verður haldin Mótormessa í Akureyrarkirkju.Messuhópur ásamt mótorhjólafólki aðstoðar við messuna.  Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.  Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila ásamt Eyþóri Inga Jónssyni, organista.