Fréttir

Gamla árið kvatt og nýju heilsað

Aftansöngur verður í Akureyrarkirkju kl.18 á gamlársdag.  Kór Akureyrarkirkju syngur.  Sverrir Pálsson les ritningarlestra.  Organisti verður Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.

Helgihaldið um jólin

Messuhald í Akureyrarsókn um jólin verður sem hér segir:  Aftansöngur á aðfangadag kl.18.  Kór Akureyrarkirkju syngur.  Organisti:  Eyþór Ingi Jónsson.  Prestur:  Sr.

Aðventuhátíð og Jólasöngvar

Sunnudaginn 17.desember, þriðja sunnudag í aðventu, verður haldin aðventuhátíð fjölskyldunnar í kirkjunni kl.11.  Mikill söngur og mikil jólastemning. Barnakór og Drengjakór Akureyrarkirkju syngja ásamt Kór Lundarskóla.

Trúarlampann tendra þinn

Aðventan hófst 3.desember sl.og markar upphaf nýs kirkjuárs.  Orðið aðventa merkir koma.  Þá undirbúum við komu jólanna, fæðingarhátíð frelsarans.  Aðventa er jólafasta.

Annar sunnudagur í aðventu

Þann 10.desember verður guðsþjónusta kl.11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng.  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Sunnudagaskóli á sama tíma í Safnaðarheimilinu.