28.04.2011
Glæsilega dagskrá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2011 má finna hér.Myndlistarsýningar Grétu Gísladóttur og sr.Bolla Gústavssonar eru opnar alla virka daga frá kl.9.00-16.
27.04.2011
Listasmiðjan Litróf heldur tónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 30.apríl kl.16.00.Flutt verða gospel- og trúarleg
lög í léttum dúr sem höfða til allra.Listasmiðjan Litróf er hress og skemmtilegur hópur 13 til 16 ára stúlkna.
20.04.2011
Adrenalínhópur Akureyrarkirkju fór í vorferðina sína mánudaginn 18.apríl.Það var góður hópur af ungmennum sem
lagði upp frá Akureyrarkirkju á vit ævintýranna í Höfðahverfi.
20.04.2011
Það var líf og fjör í sunnudagaskólanum í Svalbarðskirkju á pálmasunnudegi.Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju heimsótti
sunnudagaskólann í Svalbarðskirkju og fengum við afskaplega góðar móttökur.
18.04.2011
Skírdagur 21.apríl Ljóðastund í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur
Eir Bolladóttir.Einsöngvari er Sigrún Arna Arngrímsdóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
13.04.2011
Laugardagur 16.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
12.04.2011
Sunnudaginn 17.apríl heimsækir sunnudagaskólinn í Akureyrarkirkju Svalbarðskirkju á Svalbarðseyri.Sr.Bolli Pétur Bollason,
prestur í Laufási, tekur á móti okkur með páskastemningu og börnin fá páskaglaðning að stund lokinni.
06.04.2011
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
06.04.2011
Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 7.apríl kl.15.00.Ásta Óskarsdóttir leikur á fiðlu.Sýndar verða myndir frá starfi eldri borgara.Kaffi og kökur kr.