27.12.2006
Aftansöngur verður í Akureyrarkirkju kl.18 á gamlársdag. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sverrir Pálsson les ritningarlestra. Organisti verður Arnór B.Vilbergsson og prestur sr.
19.12.2006
Messuhald í Akureyrarsókn um jólin verður sem hér segir: Aftansöngur á aðfangadag kl.18. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Prestur: Sr.
11.12.2006
Sunnudaginn 17.desember, þriðja sunnudag í aðventu, verður haldin aðventuhátíð fjölskyldunnar í kirkjunni kl.11. Mikill söngur og mikil jólastemning. Barnakór og Drengjakór Akureyrarkirkju syngja ásamt Kór Lundarskóla.
04.12.2006
Aðventan hófst 3.desember sl.og markar upphaf nýs kirkjuárs. Orðið aðventa merkir koma. Þá undirbúum við komu jólanna, fæðingarhátíð frelsarans. Aðventa er jólafasta.
04.12.2006
Þann 10.desember verður guðsþjónusta kl.11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða söng. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í Safnaðarheimilinu.
28.11.2006
Sunnudaginn 3.desember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu, verður guðsþjónusta kl.11. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson og prestur sr.Svavar A.
22.11.2006
Síðasta sunnudag kirkjuársins, 26.nóvember, verður fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Súpa og brauð á eftir í Safnaðarheimilinu. Prestur: Sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
16.11.2006
Nú á sunnudaginn býður ÆSKEY til hátíðar sem hefst í Brekkuskóla kl.10 með Pálínuboði.Venjan í Pálínuboðum er sú að hver og einn kemur með eitthvað góðgæti með sér og leggur á sameiginlegt hlaðborð sem allir gestir njóta síðan af.
15.11.2006
Sunnudaginn 19.nóvember kl.14 verður hátíðarmessa í kirkjunni. Tilefnið er afmælisdagur kirkjunnar en hún á 66 ára vígsluafmæli á þessu ári. Kór Akureyrarkirkju syngur ásamt Stúlknakórnum.
10.11.2006
Klukkan 20.30 sunnudaginn 12.nóvember verður Matthíasarvaka í tali og tónum í Akureyrarkirkju.Meðal flytjenda eru Þórunn Valdimarsdóttir ævisagnaritari, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, söngvaskáldið Megas, Hilmar Örn Agnarsson organisti og Stúlknakór Akureyrarkirkju.