17.12.2015
Gamlársdagur 31.desember
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Svavar
Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
17.12.2015
Aðfangadagur jóla 24.desember
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.18.00.Prestur er sr.Hildur
Eir Bolladóttir.Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl.
15.12.2015
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Sigríður Hulda Arnardóttir.Jólavaka í Akureyrarkirkju kl.20.00.Kertaljós, kósýheit og jólalögin sem allir þekkja bæði íslensk og erlend,
róleg og óróleg.
09.12.2015
Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju
kl.11.00. Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Sigríður Hulda Arnardóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur og strengjasveit frá Tónlistarskóla Akureyrar leikur.
01.12.2015
Helgistund í kapellu kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
24.11.2015
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Kamilla Dóra Jónsdóttir leikur á flautu.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
19.11.2015
Myndir frá Samveru eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sem haldin var 5.nóvember sl.má finna hér.
17.11.2015
Fjölskylduguðsþjónusta
í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Sunna Dóra
Möller og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Paramessa í Akureyrarkirkju kl.
10.11.2015
Næstu helgi verður 75 ára vígsluafmælis kirkjunnar
minnst.Dagskráin hefst á laugardaginn með sýningum á
tónlistarævintýrinu Lítil saga í orgelhúsi eftir Guðnýju Einarsdóttur,
orgelleikara.
10.11.2015
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 12.nóvember kl.20.00.Hulda Guðmundsdóttir verður með erindi um makamissi.