23.08.2005
Prestar, starfsfólk, sóknarnefndarfólk og áhugafólk um kirkjulegt starf er hvatt til að sækja námskeið í Glerárkirkju 3.september sem ber yfirskriftina ,,Innandyra" og stendur frá 8:30 til 18:00.
23.08.2005
Fimmtudaginn 25.ágúst kl.17:30 ¿ 19:00 segir
Þórdís Ásgeirsdóttir kennari og djákni í Mosfellsbæ frá verkefninu ,,Vinaleið" í Varmárskóla og Lágafellsskóla.Í kynningu Þórdísar segir m.
17.08.2005
Valnefnd í Akureyrarprestakalli ákvað á fundi sínum 16.ágúst s.l.að leggja til að séra Óskari Hafsteini Óskarssyni og Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur guðfræðingi verði veitt embætti presta við Akureyrarkirkju sem auglýst voru nýlega.
16.08.2005
Á sunnudaginn er dagur kærleiksþjónustunnar.Þá verður kvöldmessa í Akureyrarkirkju klukkan 20.30 þar sem Valgerður Valgarðsdóttir, djákni við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, predikar.
10.08.2005
Klukkan 11 sunnudaginn 14.ágúst verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju.Séra Svavar A.Jónsson þjónar en organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.