Fréttir

Sunnudagur 2. ágúst

Helgistund í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2015

Flytjendur á tónleikunum næskomandi sunnudag 26.júlí koma frá Frakklandi og leika fiðlusónötur tékknesk- austurríska tónskáldsins Heinrich Ignaz Franz von Biber.Hann teygði hljóma fiðlunnar og togaði eftir ótrúlegustu leiðum inn á lendur sem varla nokkur maður hefur farið síðan.

Sunnudagur 26. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Corpo di Strumenti leikur.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2015

Vegna veikinda verður breyting á dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju nk.sunnudag, 19.júlí.Tónleikar Steinunnar Halldórsdóttur falla niður en í staðinn mun orgelleikarinn Lára Bryndís Eggertsdóttir halda tónleika.

Sunnudagur 19. júlí

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Fermdir verða 4 drengir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2015

Næstkomandi sunnudag 12.júlí kl.17.00 mun Björgvin Gítarkvartett koma fram á Sumartónleiku í Akureyrarkirkju.Kvartettinn er skipaður 4 ungum gítarleikurum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað tónlistarnám við Grieg-akademíuna í Björgvin í Noregi.

Sunnudagur 12. júlí

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Björgvin Gítarkvartett spilar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 5. júlí

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2015

ReykjavíkBarokk á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju  Sunnudaginn 5.júlí kl.17.00 hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkjuí 29.sinn.Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk ríður þá á vaðið og flytur m.