Fréttir

Messur um áramót

Aftansöngur verður á gamlárskvöld klukkan 18.Kór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar en prestur er sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.Á nýársdag er hátíðarmessa kl.

Gleðileg jól

Prestar og starfsfólk Akureyrarkirkju óska sóknarbörnum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar.

Jól í Akureyrarkirkju

Aftansöngur jóla verður í Akureyrarkirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18.Klukkan 23.30 verður svo miðnæturmessa.Á jóladag er hátíðarmessa klukkan 11 og á sama tíma á annan í jólum verður fjölskylduguðsþjónusta, þar sem fluttur verður helgileikur og svo gengið í kringum jólatréð að messu lokinni.

Syngjum jólin inn!

Syngjum jólin inn! - Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða sunnudaginn 19.desember næstkomandi kl.17 og 20.Á efnisskránni er aðventu og jólatónlist eftir Jórunni Viðar, Róbert A.

Safnaðarblað komið út

4.tölublaðs Safnaðarblaðs Akureyrarkirkju 2004 er komið út.Þar er m.a.að finna grein um barnastarfið, upplýsingar um fermingardaga og yfirlit kirkju- og safnaðarstarfsins til áramóta.

Björn Steinar leikur öll orgelverk Páls Ísólfssonar

Skálholtsútgáfan hefur gefið út orgelverk Páls Ísólfssonar í flutningi Björns Steinars Sólbergssonar organista við Akureyrarkirkju.Með orgelverkum sínum ritaði Páll Ísólfsson merkan kafla í íslenskri tónlistarsögu og er þetta í fyrsta sinn sem þau eru gefin út í heild.