22.12.2010
Föstudagurinn 31.desember, gamlársdagur.Aftansöngur kl.18.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Laugardagurinn 1.
20.12.2010
Föstudagurinn 24.desember, aðfangadagur.Aftansöngur kl.18.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
17.12.2010
Guðsþjónusta kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
16.12.2010
Styrktartónleikar Líknarsjóðsins Ljósberans sem fram fóru í gærkvöldi, miðvikudaginn 15.desember, tókust ákaflvega vel
og voru kirkjubekkirnir þétt settnir.Auk alls þess sem safnaðist á tónleikunum hefur sjóðnum borist fjöldi gjafa og viljum við þakka öllu því
góða fólki sem styrkt hefur sjóðinn á einn eða annan hátt.
15.12.2010
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 15.desember, verða haldnir tónleikar til styrktar Líknarsjóðnum Ljósberanum.En
sjóður þessi var stofnaður til minningar um sr.Þórhall Höskuldsson, fyrrverandi sóknarprest Akureyrarkirkju, sem var mjög umhugað um
líknar- og velferðarmál.
08.12.2010
Við viljum vekja athygli á að hægt er að nálgast Safnaðarblöð Akureyrarkirkju hér.
07.12.2010
Hinir árlegu jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 12.desember kl.17.00 og 20.00.Á efnisskránni eru falleg og hátíðleg jólalög úr ýmsum áttum, bæði gömul og ný.
07.12.2010
Sunnudaginn 12.desember verður Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón í höndum sr.Hildar Eirar og Sunnu
Dóru Möller.Yngri barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lundarskóla syngja.
02.12.2010
Guðsþjónusta í kapellu kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
01.12.2010
Fjölmennt á mömmumorgni í Akureyrarkirkju, súkkulaði, smákökur og huggulegheit :-)
Hvetjum mömmur og pabba til að koma og eiga notalega stund með ungbörnum sínum.