27.06.2007
Hljómskálakvintettinn og Björn Steinar Sólbergsson, organisti koma fram á fyrstu Sumartónleikunum í sumar sem haldnir verða sunnudaginn 1.júlí kl 17.00.Á tónleikunum flytja þeir tónlist fyrir málmblásarkvintett og orgel eftir Campra, Monteverdi, Gabrieli, Peeters, Karg-Elert og Gigout.
26.06.2007
Guðsþjónusta kl.11.00. Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sumartónleikar kl.
26.06.2007
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00. Kvöldkirkjan er opin frá kl 17.00 - 22.00. Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni. Kvöldbænir kl.20.00. Verið velkomin.
20.06.2007
Guðsþjónusta kl.11.00. Prestur er sr.Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkjan: Æðruleysismessa kl 20.
19.06.2007
Kyrrða- og fyrirbænastund kl.12.00. Kvöldkirkjan er á sínum stað frá kl 17.00 - 22.00. Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni.Kvöldbænir kl.20.00.
13.06.2007
Sunnudaginn 17.júní verður guðsþjónusta kl.11.00. Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson. Óskar Pétursson syngur úr fjárlögunum og organisti er Arnór B.Vilbergsson.
13.06.2007
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00 Við minnum á að kvöldkirkjuna er opin frá kl.17.00 - 22.00. Sr.Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma: 858-7282.
08.06.2007
Mánudagskvöldið 11.júní kl.20.00 syngur í Akureyrarkirkju kirkjukór frá Örgryte, þetta er blandaður kór með 25 kórfélögum og á efnisskrá kórsins eru verk eftir J.
05.06.2007
Sunnudaginn 10.júní verður guðsþjónusta kl.11.00. Prestur er sr.Óskar Hafsteinn Óskarsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Arnór B.Vilbergsson.Kvöldkirkja: Helgistund kl.
05.06.2007
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl.12.00.