01.07.2008
Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst næstkomandi sunnudag og verða tónleikarnir í kirkjunni alla sunnudaga í
júlí og hefjast kl.17.00.Að vanda er dagskráin fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.
26.06.2008
Þessa dagana stendur yfir vinaheimsókn frá Bochum í Þýskalandi, 22 ungmenni eru hér í heimsókn hjá
Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, ásamt presti sínum sr.Ortwin Pfläging.
15.06.2008
Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónskáldið Sergei
Rachmaninoff á AIM festival, alþjóðlegri tónlistarhátíð sem efnt verður til á Akureyri dagana 12.
02.06.2008
Kvöldkirkjan er opin alla virka daga frá kl.17.00 - 22.00, nema á miðvikudögum þá er opið til kl.20.00.Kvöldbænir eru alla virka daga kl.20.30, nema miðvikudaga og á sunnudagskvöldum er helgistund kl.