01.03.2017
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Barnakórar kirkjunnar syngja.Sunnudagaskólasöngvar og Biblíusaga.Umsjón með stundinni hafa sr.
28.02.2017
Fyrsta fræðslukvöldið
verður á miðvikudaginn 1.mars kl.20.00 undir yfirskriftinni Sístæð siðbót í nútímanum.Efni kvöldsins verður Samfélagsþróunin og trúarlífið: Hvað er
framundan? Í erindinu mun Rúnar Vilhjálmsson fara yfir stöðu og þróun
trúarlífs í samfélaginu í ljósi hugmynda um nútímavæðingu og veraldarhyggju.
22.02.2017
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Þar mun séra Nicholas Loyara prédika og segja frá starfinu í heimasöfnuði sínum í Pókot-héraði í Keníu.Þar á Akureyrarkirkja vinasöfnuð og safnaði nýlega fyrir þaki á kirkjubyggingu þar ytra.
17.02.2017
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sólveig Anna Aradóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
13.02.2017
Foreldramorgnar í Safnaðarheimilinu alla miðvikudagsmorgna frá kl.10.00 til 12.00.Næstkomandi miðvikudag, 15.febrúar, fáum við heimsókn frá Rauða krossinum.Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra með ungbörn.
08.02.2017
Sunnudaginn 12.febrúar kl.16.00 verða tónleikar í Akureyrarkirkju sem nefnast Konurnar og orgelið.Á tónleikunum mun Sigrún Magna Þórsteinsdóttir flytja orgelverk samin af konum.
08.02.2017
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
07.02.2017
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 9.febrúar kl.20.00.Sr.Svavar Alfreð Jónsson verður með erindi/spjall tengt sorg og sorgarviðbrögðum.
06.02.2017
Samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9.febrúar er kl.15.00.Rafn Sveinsson fer yfir feril Vilhjálms Vilhjálmssonar í tali og tónum.Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.
01.02.2017
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.