Fréttir

Viðtalstímar prestanna og afgreiðslutími í Safnaðarheimili

Viðtalstími sr.Svavars A.Jónssonar sóknarprests er á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl.11-12 og eftir samkomulagi.Viðtalstími sr.Jónu Lísu Þorsteinsdóttur prests er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl.

Kirkjulistaviku að ljúka

Kirkjulistaviku 2005 lýkur sunnudaginn 24.apríl með þremur veglegum dagskráratriðum.Klukkan 11 er guðsþjónusta í Akureyrarkirkju þar sem sr.Jón A.Baldvinsson vígslubiskup predikar og flutt verður kantata eftir Bach.

Nýtt Safnaðarblað

Nýtt Safnaðarblað er komið út.Í því er meðal annars að finna lista yfir þau sóknarbörn sem fermast í apríl og maí og dagskrá Kirkjulistaviku 2005.Hægt er að lesa blaðið með því að smella á hnappinn "Tenglar" hér til vinstri.

Kirkjulistavika í apríl

Kirkjulistavika 2005 verður dagana 17.-24.apríl næstkomandi og er þetta í níunda skipti sem Listvinafélag Akureyrarkirkju heldur slíka kirkju- og menningarhátíð í samvinnu við ýmsa aðila.