30.03.2012
Nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju er komið út, smelltu hér til að skoða blaðið.
29.03.2012
Laugardagur 31.mars og Pálmasunnudagur 1.apríl.Fermingarmessa í Akureyrarkirkju báða dagana kl.10.30.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
29.03.2012
Sýning Jóns Geirs Ágústssonar, Krossferli að fylgja þínum, stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Efni
þessarar sýningar er hluti af vinnu Jóns Geirs síðustu árin sem byggist á hugrenningum hans um krossaformið.
21.03.2012
Leikfélagið Adrenalín frumsýnir söngleikinn Jesús Kristur Súperstjarna í Rýminu, þriðjudaginn 27.mars kl.20.00.Þessi sýning er samstarfsverkefni grunnskóla Akureyrar, Akureyrarkirkju og Leikfélags Akureyrar.
21.03.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Sr.Bolli Pétur Bollason prédikar.Kórfélagar úr Laufásprestakalli syngja.Organisti er Hjörtur Steinbergsson.
21.03.2012
Nú líður að fyrstu fermingum vorsins 2012 og þurfa fermingarbörnin að mæta á æfingu þar sem farið er yfir fyrirkomulag
athafnarinnar og einnig máta þau fermingarkyrtlana á þessari æfingu.
14.03.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr messuhópi aðstoða.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
08.03.2012
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.11.00.Umsjón Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Prestar eru sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.
07.03.2012
Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, fimmtudaginn 8.mars kl.20.00 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.(Gengið inn suðvestan megin, hjá kapellunni.)
Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður erindi um Börn og sorg.
07.03.2012
Fimmtudaginn 8.mars kl.15.00 er samvera eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði,
fjallar um íslenska fugla og þjóðtrú.