Fréttir

2. sunnudagur í aðventu, 4. desember

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Ingibjörg Þórðardóttir félagsráðgjafi fjallar um heimilislíf yfir hátíðar.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Jólaaðstoð 2016

Jólaaðstoð - hvernig sæki ég um ? Þú hringir í 570-4090 milli kl.10.00 og 12.00 alla virka daga frá 28.nóvember til 9.desember og bókar viðtal.Nánari upplýsingar má finna hér.

4. sunnudagur í aðventu, 18. desember

Aðventuhátíð barnanna - Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Barnakórar kirkjunnar syngja.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sólveig Anna Aradóttir.

Sunnudagur 27. nóvember, 1. sunnudagur í aðventu

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.Sunnudagaskólalög, biblíusaga, jólalög og jólastemming.Umsjón sr.Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sólveig Anna Aradóttir.

Vinasöfnuður Akureyrarkirkju í Keníu

Vinasöfnuður Akureyrarkirkju heitir Kapkoris.  Kapkoris er í Pokot héraði vestast í Keníu, skammt frá landamærum Uganda.Í þessari sókn eru sjö eða átta söfnuðir.

Sunnudagur 20. nóvember

Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl.14.00.Í tilefni af vígsluafmæli Akureyrarkirkju þann 17.

Sunnudagur 13. nóvember, kristniboðsdagurinn

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.  Karl Jónas Gíslason, starfsmaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, segja okkur frá starfi sambandsins í Afríku.Karl er nýkominn frá Eþíópíu en ætlar líka að tala um starfið í Kenýu.

Sunnudagur 6. nóvember

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.