30.08.2012
Næstkomandi miðvikudag, 5.september kl.10.00, hefjast foreldramorgnar aftur eftir sumarfrí.Þetta er notaleg og góð samvera fyrir foreldra og
ungbörn.Gott tækifæri til að hittast og spjalla og leyfa börnunum að leika sér og hitta önnur börn.
30.08.2012
Listamessa í Lystigarðinum (hjá Kaffihúsinu Björk) kl.11.00.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Arnbjörg Sigurðardóttir leikur á þverflautu.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
30.08.2012
Sýning Aðalsteins Vestmann "Trúin og efinn eru tvíburar" stendur nú yfir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og er opin virka daga frá kl.9.00 -
16.00.Aðgangur er ókeypis.
22.08.2012
Akureyrarmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Akureysk tónlist og akureyskir sálmar.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
15.08.2012
Frá 16.ágúst verður Akureyrarkirkja opin frá kl.10.00-16.00 virka daga. Athygli skal vakin
á því að kirkjan er lokuð þegar útfarir eða aðrar athafnir fara fram og er það auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum,
eins er hægt að hafa samband í síma 462 7700 eða á netfangiðakirkja@akirkja.
08.08.2012
Fermingarfræðslan (árg.1999) hefst nú í næstu viku, 16.ágúst, með ferð í fermingarskólann á Vestmannsvatni,
farið verður í þremur hópum og gistir hver hópur eina nótt.
02.08.2012
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00
Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.