Fréttir

Dagskráin í Akureyrarkirkju um páskana

Skírdagur 2.apríl Paramessa í Akureyrarkirkju kl.20.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Tónlistarþema eru söngleikir, Ívar Helgason og Margrét Árnadóttir annast flutning ásamt Móheiði Guðmundsdóttur og Jóhannesi Ágústi Sigurjónssyni.

Fyrstu fermingar vorsins og æðruleysismessa

Föstudagur 27.mars Æfing fermingarbarna í kapellu kl.15.00 (þau sem fermast 28.mars).Æfing fermingarbarna í kapellu kl.16.00 (þau sem fermast 29.mars).Laugardagur 28.mars Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.

Sunnudagur 22. mars

Bachmessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Einsöngur Helena G.Bjarnadóttir.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Fermingar vorsins 2015

Nafnalista fermingarbarna vorsins 2015 má finna hér.

Sunnudagur 15. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.

Krílasálmanámskeið að hefjast

Næstkomandi þriðjudag 10.mars hefst nýtt krílasálmanámskeið í kapellu Akureyrarkirkju.Námskeiðið verður á þriðjudögum og föstudögum frá kl.10.30 til 11.30, alls sex skipti.

Sunnudagur 8. mars

Biskup Íslands vísiterar Akureyrarprestakall.Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Biskup Íslands Agnes M.Sigurðardóttir prédikar.Sr.Svavar Alfreð Jónsson og sr.Hildur Eir Bolladóttir þjóna fyrir altari.

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 5.mars kl.15.00.Una Sigurðardóttir sýnir myndir frá Jökulfjörðum.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.