Fréttir

Biblíulestrar í mars og apríl

Biblíulestrar hófust á ný í Akureyrarkirkju 26.mars sl.og verða fjórir talsins, á miðvikudögum kl.17.15.Umsjónarmaður er sr.Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur.Lestrarnir eru í formi hugleiðinga um píslarsögumyndir, en píslarsagan hefur verið túlkuð með ýmsum hætti í myndlist í aldanna rás.

Vikulegar kyrrðar- og fyrirbænastundir

Kyrrðar- og fyrirbænastundir fara fram í hádeginu á fimmtudögum í kirkjunni eða kapellunni.Stundin hefst með orgelleik kl.12 og henni lýkur um kl.12.30.Fyrirbænaefni eru skráð í sérstak bók og má koma þeim til presta.