Fréttir

Eitt hundruðustu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju!

Fimmtu og síðustu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju þetta sumarið verða haldnir sunnudaginn 30.júlí kl.17Þessir tónleikar eru auk þess að vera á tuttugasta starfsári, þá eru þeir líka hinir eitt hundruðustu í tónleikaröðinni í Akureyrarkirkju frá upphafi tónleikahaldsins árið 1987.

Guðný Einarsdóttir á fjórðu sumartónleikunum

Fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 23.júlí kl.17.Flytjandi að þessu sinni er orgelleikarinn Guðný Einarsdóttir.

Schola Cantorum á Sumartónleikum um helgina

Þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 16.júlí kl.17.Að þessi sinni verða flytjendur Kammerkórinn Schola Cantorum og stjórnandi hans Hörður Áskelsson, Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló.

Kvöldguðsþjónusta 16. júlí

Kvöldguðsþjónusta verður sunnudaginn 16.júlí kl.20:30.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Prestur er sr.Svavar A.Jónsson og organisti Eyþór Ingi Jónsson.

Eyþór Ingi á öðrum Sumartónleikum 9. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hófu tuttugasta starfsár sitt á sunnudaginn síðasta með góðu tónlistarfólki, frábærri aðsókn og  góðri stemningu.Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni verða svo haldnir sunnudaginn 9.

Af flís og bjálka í guðsþjónustu á sunnudaginn

Guðsþjónusta verður 9.júlí nk.kl.11.Það er fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð og í guðspjallinu er yfirskriftin ,,Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða.