04.10.2011
Fyrsta samvera eldri borgara þetta haustið verður næstkomandi fimmtudag, 6.október kl.15.00, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.Gestur
fundarins er Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landsambands kúabænda.
29.09.2011
Fréttir af aðalfundi Hjálparstarfs kirkjunnar 2011 má finna hér.
29.09.2011
Messa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Hildur Eir Bolladóttir.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
28.09.2011
Barna- og æskulýðsstarf Akureyrarkirkju er hafið.Nánari upplýsingar má finna á hér.
22.09.2011
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl.
19.09.2011
Spelltu hér til að skoða Safnaðarblaðið.
19.09.2011
Hvernig líður þér ?
Finnst þér þú vera niðurdregin/n í erli dagsins ?
Upplifirðu að fólk í kringum þig sé ósanngjarnt eða illgjarnt í þinn garð ?
Finnst þér þú þurfa að axla óeðlilegan skerf af verkefnum í dagsins önn ?
12 spora vinnan er "andlegt ferðalag" fyrir fólk sem vill bæta líðan sína og sættast við fortíðina.
15.09.2011
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl.11.00.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller, Sigrún
Magna Þórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson.Eftir messu verður kynning á safnaðarstarfi kirkjunnar veturinn 2011-2012 í Safnaðarheimilinu.
08.09.2011
Messa kl.11.00.Prestur er sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
01.09.2011
Nú er
kórastarfið að hefjast hér hjá okkur í Akureyrarkirkju og verða æfingarnar með svipuðu sniði og undanfarin ár.Æfingarnar hjá barnakórunum hefjast fimmtudaginn 8.