Fréttir

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Sunnudagur 28.apríl Kl.11.00: Lokahátíð barnastarfsins.Sr.Hildur Eir Bolladóttir, sr.Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson sjá um hátíðina sem fram fer í Akureyrarkirkju.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Miðvikudagur 24.apríl Kl.9.00-17.00: Sýningar í Safnaðarheimili og kapellu opnar.Aðgangur ókeypis.Kl.10.00-12.00: Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu.Umsjón sr.Hildur Eir Bolladóttir.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Þriðjudagur 23.apríl Kl.9.00: Morgunsöngur í kapellu Akureyrarkirkju.Stutt bænastund með sálmasöng.Kl.9.00-17.00: Sýningar í Safnaðarheimili og kapellu opnar.Aðgangur ókeypis.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2013

Mánudagur 22.apríl Kl.9.00-17.00: Myndlistarsýning Gullu Sigurðardóttur í Safnaðarheimilinu.Aðgangur ókeypis.Kl.11.30-17.00: Fatamarkaður Stúlknakórs Akureyrarkirkju í anddyri Safnaðarheimilisins.

Upphaf Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 2013

Sunnudagur 21.apríl Kl.11.00: Hátíðarmessa og setning Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju.Prestar eru sr.Hildur Eir Bolladóttir og sr.Svavar Alfreð Jónsson.Frú Solveig Lára Guðmundsdóttir Hólabiskup prédikar.

Barnakórar flytja Fuglakabarett

Sunnudaginn 21.apríl kl.17:00 munu barnakórar og Stúlknakór Akureyrarkirkju ásamt hljómsveit sýna Fuglakabarett sem Daníel Þorsteinsson, tónskáld og píanóleikari og Hjörleifur Hjartarson, skáld og tónlistarmaður, hafa samið sérstaklega fyrir kórana.

Sunnudagur 14. apríl

Ungleiðtogamessa í Akureyrarkirkju kl.11.00.Unga fólkið í kirkjunni flytur hugleiðingu, les ritningarlestra og leiðir bænagjörð.Eftir messuna verður dýrindis súpa seld (kr.

Opið hús hjá Samhygð

Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í fundarsal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 11.apríl kl.20.00.Gestur fundarins er sr.Vigfús Bjarni Albertsson með erindi um barnsmissi.

Akureyrarkirkja um helgina

Laugardagur 6.apríl Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl.10.30.Prestar eru sr.Hildur Eir Bolladóttir og sr.Svavar Alfreð Jónsson.Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

NÝTT SAFNAÐARBLAÐ AKUREYRARKIRKJU

Nú er nýtt Safnaðarblað Akureyrarkirkju komið út og ætti það að vera komið í öll hús á Akureyri.En þú getur líka séð það hér.